LIM 2036

Í áfanganum kynnast nemendur menningarumhverfi samtímans og setja það í sam­hengi við söguna og þær hugmyndir sem að baki liggja. Námið byggist á virkri þátttöku nemenda þar sem þeir nýta sér aðstoð kennara við að kynna sér það sem efst er á baugi í menningarlífinu, jafnt hámenningu sem lágmenningu, tísku, hönnun, söfn, sýningarsali, leikhús, kvikmyndir, [...]

2014-04-04T10:16:44+00:004. apríl 2014|

LIM 1136

Í áfanganum kynnast nemendur tilgátum um skynjun mannsins og fjölbreytta mögu­leika hans til að tjá sig í listum og hönnun. Farið verður í einstaka þætti lista og hönnunar með tilliti til skynjunar, túlkunar, tjáningar, fagurfræði og táknfræði. Nem­endur kanna meðal annars tvívíddarmyndverk (teikningu, málverk, ljósmyndir, prent­hönnun, skjáhönnun), þrívíddarmyndverk (skúlptúr, rýmislist, arkitektúr, hönnun), gerninga, tónlist, dans, [...]

2014-04-02T10:17:04+00:002. apríl 2014|

LIM 1036

Í áfanganum læra nemendur um menningu og listir í ákveðnu samhengi tíma og rúms. Myndlist, byggingarlist, hönnun, ljósmyndun, kvikmyndir, tónlist og leiklist eru skoðuð í samhengi hvert við annað og við umhverfið. Nemendur vinna í hópum að öflun og úrvinnslu upplýsinga og kynna síðan niðurstöður sínar í lok hverrar lotu þar sem áhersla er lögð [...]

2014-04-02T10:15:54+00:002. apríl 2014|
Go to Top