LSM 3012

Í áfanganum eiga nemendur að tileinka sér nýjungar í meðhöndlun fyrir líkamann og kynnast mismunandi sérmeðferð og tækjum sem notuð eru. Nemendur kynnast helstu tækninýjungum sem fram hafa komið við líkamssnyrtingu. Nemendur kynnast efnum sem notuð eru við mismunandi sérmeðhöndlun (ilmolíum, kremum og vökvum) og þekki markmið og virkni líkamsmaska sem tilheyra sérmeðhöndlun (sjávar-, leir- [...]

2014-04-02T10:13:50+00:002. apríl 2014|

LSM 2112

Í áfanganum er kennd líkamsgreining og tækja- og hitameðferð fyrir líkamann. Lögð er áhersla á með- og mótvirkni meðferða. Nemendur læra um mikilvægi fæðuvals og almenna hollustuhætti. Þeir læra stöðluð greiningarform fyrir líkamann (undir-, meðal- og yfirþyngd), þeir læra mismunandi líkamsstöður og líkamsástand. Kynnast mismunandi fituvef húðar og hvað hefur áhrif á hann. Þekkja mismunandi [...]

2014-04-02T10:13:02+00:002. apríl 2014|

LSM 1112

Í áfanganum er farið yfir vöðvabyggingu líkamans, sögu og uppruna nudds, tilgang og áhrif þess á líkamann. Gerð er grein fyrir efnum sem notuð eru við nudd og mis­munandi nuddtækni. Lögð er áhersla á að nemandi öðlist skilning á áhrifum og virkni nudd­hreyfinga. Nemendur læra um beinabyggingu líkamans, þeir kynnast grunn­lægum vöðvum líkamans, staðsetningu, upptökum, [...]

2014-04-01T10:13:42+00:001. apríl 2014|

LSM 1024

Í áfanga læra nemendur verklag við líkamsnudd. Rétta uppsetningu og undirbúning vinnuaðstöðu og móttöku viðskiptavinar. Lögð er áhersla á nudd og að nemendur þekki efni sem notuð eru við nudd og tileinki sér flæði og dýpt nuddhreyfinga.

2014-04-01T10:12:55+00:001. apríl 2014|
Go to Top