LAN 3036

Í áfanganum kynnast nemendur þeim þáttum sem gera landsvæði misjafnlega byggi­leg, þekki mynstur íbúadreifingar og fólksfjöldaþróun á jörðinni. Þeir beri saman iðnríki og þróunarlönd með tilliti til auðlinda, atvinnuhátta, lífskjara, og menningar­einkenna, og átti sig á hvernig ríki heims mynda efnahagslega heild og geri sér grein fyrir búsetubreytingum í heiminum. Þeir þekki helstu alþjóðastofnanir heims [...]

2014-04-01T10:00:02+00:001. apríl 2014|

LAN 2036

Í áfanganum kynnast nemendur auðlindum Íslands og samanburði við auðlindir annarra landa. Stefnt er að því að þeir geti flokkað auðlindir, þekki helstu orkugjafa í heiminum og kynni sér hagnýtingu jarðefna og orkugjafa. Nemendur kynni sér landbúnað, fiskveiðar og iðnað (framleiðsluatvinnuvegi). Þeir kynni sér einnig flutninga í lofti, á láði og í legi. Þeir kanni [...]

2014-04-01T09:58:32+00:001. apríl 2014|

LAN 1036

Í áfanganum þjálfast nemendur að lesa úr, búa til og notfæra sér ólík kort. Þeir kynnast undirstöðuatriðum í fjarkönnun og greiningu loftmynda, þjálfast í að reikna út mæli­kvarða, staðarákvarðanir og tímaútreikninga og geri sér grein fyrir merkingu hugtaka eins og landnýting, skipulag, auðlind og sjálfbær þróun. Þeir átti sig á því hvernig land er nýtt [...]

2014-03-27T15:55:08+00:0027. mars 2014|
Go to Top