ÍÞS 1224

Í áfanganum er kennd þjálfun barna á aldrinum 10-12 ára. Starfið getur verið tengt fjölbreyttri þjálfun í íþróttagrein hjá íþróttafélagi eða starf í íþrótta- og frístundaskóla íþróttafélags, hjá ýmsum félagasamtökum eða grunnskóla. Nemandi mun setja upp æfingaáætlun og þjálfa/kenna með íþróttakennara eða þjálfara. Æfingaáætlun og kennsla er metin í lok æfingakennslutímabils. Efnisatriði: Æfingaáætlun, æfingaseðill, stöðvaþjálfun, [...]

2014-03-27T14:42:39+00:0027. mars 2014|

ÍÞS 1124

Í áfanganum er kennd þjálfun barna á aldrinum 6-9 ára hjá íþróttafélögum eða í íþróttaskóla/frístundaskóla fyrir sama aldurshóp. Starfið getur verið tengt fjölbreyttri þjálfun í íþróttagrein hjá íþróttafélagi, ýmsum félagasamtökum eða starf í íþrótta- og frístundaskóla íþróttafélags eða grunnskóla. Nemandinn mun setja upp æfingaáætlun og þjálfa/kenna með íþróttakennara eða þjálfara. Æfingaáætlun og kennsla er metin [...]

2014-03-26T11:41:41+00:0026. mars 2014|

ÍÞS 1024

Í áfanganum er stefnt að þjálfun barna á aldrinum 3-5 ára. Starfið getur verið tengt fjölbreyttri þjálfun í íþróttagrein hjá íþróttafélagi eða starf í íþrótta- og frístundaskóla íþróttafélags eða leikskóla. Nemandinn verður látinn setja upp æfingaáætlun með íþróttakennara/þjálfara og kenna eftir þeirri áætlun. Æfingaáætlunin og kennsla er síðan metin í lok æfingakennslutímabils. Efnisatriði: Æfingaáætlun, tímaseðill, [...]

2014-03-26T11:09:58+00:0026. mars 2014|
Go to Top