ÍÞG 2X12/2X24

Í áfanganum er þekking á tiltekinni íþróttagrein aukin og nemendur búnir undir þjálfunar- og leið­beinendastörf hjá íþróttahreyfingunni, í frjálsri félagastarfsemi eða í frístundastarfi. Valáfangi er beint framhald áfanga í íþróttagrein. Þessi áfangi verður aðeins kenndur í samráði við viðkomandi sérsam­bönd ÍSÍ. 

2014-05-22T09:42:04+00:0022. maí 2014|

ÍÞG 1X24

Í áfanganum er stefnt að því að nemendur fái trausta þekkingu á tiltekinni íþróttagrein og eru búnir undir þjálfunar- og leiðbeinendastörf hjá íþróttahreyfingunni, í frjálsri félagastarfsemi eða í frístunda­starfi. Gert er ráð fyrir að hægt sé að kenna íþróttagrein sem ekki er að framan talin en sérstakur áhugi er á eða hentar vel aðstæðum eða [...]

2014-05-22T09:41:01+00:0022. maí 2014|

ÍÞG 1724

Í áfanganum eiga nemendur að læra að þjálfa börn í sundi. Vísað er til áfangalýsingar í aðalnámsskrá framhaldsskóla um nánari útfærslu. Áfanginn samsvarar sérgreinahluta þjálfara 1 í fræðslukerfi ÍSÍ.

2014-05-22T09:39:33+00:0022. maí 2014|

ÍÞG 1624

Í áfanganum eiga nemendur að læra að kenna börnum undirstöðuatriði í badminton. Vísað er til áfangalýsingar í aðalnámsskrá framhaldsskóla um nánari útfærslu. Áfanginn samsvarar sérgreinahluta þjálfara 1 í fræðslukerfi ÍSÍ.

2014-05-22T09:37:18+00:0022. maí 2014|

ÍÞG 1524

Í áfanganum eiga nemendur að læra að kenna börnum undirstöðuatriði í blaki. Vísað er til áfanga­lýsingar í aðalnámsskrá framhaldsskóla um nánari útfærslu. Áfanginn samsvarar sérgreinahluta þjálf­ara 1 í fræðslukerfi ÍSÍ.

2014-05-22T09:36:33+00:0022. maí 2014|

ÍÞG 1424

Í áfanganum eiga nemendur að læra að kenna börnum undirstöðuatriði frjálsíþrótta. Vísað er til áfangalýsingar í aðalnámsskrá framhaldsskóla um nánari útfærslu. Áfanginn samsvarar sérgreinahluta þjálfara 1 í fræðslukerfi ÍSÍ.

2014-05-22T09:35:33+00:0022. maí 2014|

ÍÞG 1324

Í áfanganum eiga nemendur að læra að kenna börnum undirstöðuatriði körfuknattleiks. Vísað er til áfangalýsingar í aðalnámsskrá framhaldsskóla um nánari útfærslu. Áfanginn samsvarar sérgreinahluta þjálfara 1 í fræðslukerfi ÍSÍ.

2014-05-22T09:34:12+00:0022. maí 2014|

ÍÞG 1024

Í áfanganum eiga nemendur að læra að kenna börnum undirstöðuatriði handknattleiks. Vísað er til áfangalýsingar í aðalnámsskrá framhaldsskóla um nánari útfærslu. Áfanginn samsvarar sérgreinahluta þjálfara 1 í fræðslukerfi ÍSÍ.

2014-05-02T09:36:04+00:002. maí 2014|

ÍÞG 1124

Í áfanganum eiga nemendur að læra að kenna börnum undirstöðuatriði í knattspyrnu. Vísað er til áfangalýsingar í aðalnámsskrá framhaldsskóla um nánari útfærslu. Áfanginn samsvarar sérgreinahluta þjálfara 1 í fræðslukerfi ÍSÍ.

2014-03-26T10:17:39+00:0026. mars 2014|
Go to Top