ILM 2024

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur öðlist færni í ilmolíunuddi og geti mark­visst valið og ráðlagt viðskiptavini um ilmolíur. Þeir læra að blanda ilmolíur fyrir hvern einstakling. Þeir læra að þekkja forsendur fyrir vali ilm­olía og ilmolíu­meðferðar. Þeir læra að þekkja mismunandi austur­lenskar nudd­aðferðir (t.d. shiatzu, reflexology).

2014-03-14T14:14:08+00:0014. mars 2014|

ILM 1024

Í áfanganum er farið í hugmyndafræði, sögu og mismunandi vinnsluaðferðir ilmolía, efnasamsetningu þeirra, áhrif og blöndun. Nemendur læra grunnaðferðir í ilmolíu­nuddi og hvernig ilmolíur eru notaðar í starfi snyrtifræðings. Áhersla er lögð á að nem­endur verði meðvitaðir um áhrif ilmolía.

2014-03-14T14:12:40+00:0014. mars 2014|
Go to Top