HÁR 2024

Í áfanganum öðlast nemendur færni í að fjarlægja hár með ólíkum rafrænum aðferðum. Þeir kynnast áhrifum rafstraums á húð við hárslíður og læra um samspil rafstraumstyrks og grófleika hárs og rakastigs húðar. Nemendur læra að velja háreyðingaraðferðir og beita faglegum vinnubrögðum við rafræna háreyðingu (við innsetningu nálar og fjarlægingu hárs). Þeir geta greint á öruggan [...]

2014-05-22T09:10:06+00:0022. maí 2014|

HÁR 1024

Í áfanganum er farið í sögulegt ágrip rafrænnar háreyðingar og þróun varðandi raf­straum og tækni sem notuð er við hana. Nánar er farið yfir líffæra- og lífeðlisfræði hárs og húðar, auk húðsjúkdóma með tilliti til rafrænnar háreyðingar. Nemendur læra um uppbyggingu og eiginleika húðar, kirtla hennar og ónæmiskerfi, og innkirtla­starfsemi líkamans. Þeir þekkja uppbyggingu hárs [...]

2014-03-11T15:29:09+00:0011. mars 2014|
Go to Top