PFR 1024

Nemendur sem huga á frekara nám í listum munu búa til portfolíu (ferilmöppu) til að senda í lista­háskóla. Í ferilmöppunni verða verk sem nemandinn hefur unnið. Nemendur fá aðstoð kennara við að hanna ferilmöppuna. Í áfanganum er nemendum einnig kennt að ljósmynda eigin verk. Farið verður á sýningar, heimsóknir í skóla og fyrirtæki. Til að [...]

2014-05-22T11:42:52+00:0022. maí 2014|

PFR 1012

Í áfanganum læra nemendur uppsetningu ferilmöppu. Nemendur teikna heildstæðar fatalínur með tilliti til framsetningar, bakgrunns, efnaprufa o.fl. Nemendur setja saman/semja kynningu á sjálfum sér og eigin vinnu vegna umsóknar um nám í hönnunar- og/eða listaskólum. Æskilegt er að taka áfangann samhliða FAT 505A.

2014-05-22T11:40:40+00:0022. maí 2014|
Go to Top