FAT 505A

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur vinni sjálfstætt að hönnunarverkefni í formi þemavinnu og nýti sér þekkingu og færni úr fyrri áföngum. Nemendur hanna heildstæða fatalínu sem þeir kynna svo með tískusýningu sem þeir sjá um að auglýsa og skipuleggja. Lögð er áhersla á hönnunar- og hugmyndavinnu og að nemendur geti útfært hugmyndir [...]

2014-03-06T14:53:23+00:006. mars 2014|

FAT 4036

Nemendur læra að teikna snið fyrir klassískan fóðraðan jakka og sauma prufuflík. Lögð er áhersla á persónulega og skapandi hönnun við gerð á jakka sem felst í skissuvinnu, lokateikningu og vinnuskýrslu er sýnir ferli hönnunar frá hugmynd að fullgerðri flík. Í óhefðbundinni formun (drapering) eru flíkur unnar í ½ stærð á gínur.

2014-03-06T14:51:26+00:006. mars 2014|

FAT 3036

Í áfanganum er lögð áhersla á máltökur, sniðteikningu, saum og mátun. Farið er ýtarlega í margbreytilega formun á efriparti á bol og stílbreytingu á ermum í ½ stærð. Nemendur fá þjálfun í saumtækni við saum á saumtækniskyrtu. Lögð er áhersla á hönnun, vandvirkni og sjálfstæð vinnubrögð við gerð á skyrtu/blússu. Samhliða er unnin vinnuskýrsla með [...]

2014-03-06T14:50:05+00:006. mars 2014|

FAT 1036

Í áfanganum læra nemendur á saumavélar og önnur verkfæri er tengjast faginu. Nemendur læra máltöku og teikningu eigin grunnsniða. Farið er í notkun tölvuforrits fyrir snið á pilsi. Lögð er áhersla á að vinna eftir leiðbeiningum og að nemandi fái þjálfun í saumtækniatriðum með prufusaum. Lögð er megináhersla á að hanna og sauma pils. Samhliða [...]

2014-03-06T14:34:27+00:006. mars 2014|

FAT 2036

Í áfanganum er lögð áhersla á máltökur, sniðteikningu, saum og mátun. Kenndar eru ýmsar stílbreytingar út frá grunnsniðum af buxum í ¼ stærð. Kynnt eru tilbúin snið, kennt að mæla þau og bera saman við eigin mál. Lögð er áhersla á að vinna eftir leiðbeiningum og að nemandi fái þjálfun í saumtækniatriðum með prufusaum. Lögð [...]

2014-03-05T15:06:29+00:005. mars 2014|
Go to Top