FOS 1024

Í áfanganum læra nemendur verklag við fótsnyrtingu. Þeir læra um bein og vöðva fótleggja og fóta. Tekin eru fyrir séreinkenni húðar á fótum og tánöglum. Kennt er að setja upp og undirbúa vinnu­aðstöðu og taka á móti viðskiptavinum. Áhersla er lögð á grunnþætti fótsnyrtingar þ.e. naglaþjölun og bónun, hreinsun naglabanda og siggs ásamt fótanuddi og [...]

2014-04-22T09:39:45+00:0022. apríl 2014|

FOS 2012

Í áfanganum er farið í nánari greiningu fóta og tánagla og þekking nemandans á fótsnyrtingu dýpkuð. Áhersla er lögð á húð- og naglavandamál, ráðleggingar og meðferð þeim tengdri ásamt efnis- og vörunotkun. Nemendur öðlast viðbótarþjálfun í verklegri fótsnyrtingu.

2014-03-10T14:48:23+00:0010. mars 2014|
Go to Top