Rúmlega hundrað manns úr framhaldsskólum í Noregi, Danmörku og Eistlandi hafa heimsótt okkur undanfarnar vikur til að kynna sér skólann okkar, kennsluaðferðir og til að skoða náttúru landsins. Við þökkum þeim öllum fyrir komuna.