Nemendur og kennarar frá Belgíu og Noregi fóru Gullna hringinn í dag ásamt íslenskum nemendum FB, gestgjöfum sínum. Leiðsögumaður hópsins var Stefán Andrésson aðstoðarskólameistari og leiðsögumaður. Hópurinn tekur þátt í Erasmus+ samstarfsverkefninu Crossroads with the future. Hér má sjá mynd af hópnum í ferðinni.