Allir nýnemar á rafiðnabraut FB fá gefins spjaldtölvu þegar þeir hefja nám.  Það eru SART og RSÍ sem gefa tölvurnar og er þetta fjórða önnin í röð sem þeir gefa þær.  Myndin er af hópnum, ásamt  Ásbirni Jóhannessyni framkvæmdastjóra SART og Báru Halldórsdóttur umjónarmanni  vefsins