FB keppir við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum í Útvarpshúsinu Efstaleiti fimmtudaginn 14. janúar.

Við hvetjum nemendur og kennara til að mæta í hús fyrir kl. 19:30.

Fyrir þá sem ekki komast þá hefst keppnin okkar um kl. 20 í útvarpinu.

Liðsmenn okkar í ár eru Örn Þór Karlsson, Ester Helga Harðardóttir og Vignir Már Másson.

Þjálfarar eru Andri Þorvarðarson og Óli Kári Ólason sögukennarar.

Áfram FB!