Þú ert hér:|Fréttir
Fréttir2017-01-25T10:35:52+00:00

Vorsýning FB

Vorsýning listámsnema FB verður 4. og 5. maí frá kl. 13-17 í húsakynnum skólans. Sýningin hefst kl. 13 með afhjúpun á nýju vegglistaverki eftir Hörð Franz Pétursson. Því næst verður opnun málverkasýningar lokaársnema í Gallerí

30. apríl 2019|Fréttir|

Forseti Íslands afhendir FB Gulleplið

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhendir föstudaginn 12. apríl Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, Gulleplið 2019, hvatningarverðlaun Heilsueflandi framhaldsskóla fyrir framúrskarandi heilsueflingarstarf. Verðlaunin verða afhent í FB kl. 15.00

Rannsóknir sýna að 70% framhaldsskólanema sofa of lítið

11. apríl 2019|Fréttir|