Fræðsludagurinn verður fimmtudaginn þann 25.september. Nemendur geta valið ýmsa hópa þennan dag og fjölmargt spennandi í boði á vegum deilda.

Skráning í hópa hefst fljótlega eftir helgina.

Nemendur velja sér hóp annars vegar kl. 9:00 til 12:00 eða frá kl. 13:00 til 16:00. Að sjálfsögðu geta nemendur valið sér hóp bæði fyrir og eftir hádegi. Einnig eru ýmsar ferðir á vegum deilda sem ná yfir allan daginn kl. 9:00 til 16:00 ( eða skemur)

Nemendur fá frádregin 4 fjarvistarstig fyrir hvort tímabilið og 8 fjarvistarstig ef um er að ræða ferð sem tekur bæði tí