Fræðsludagur er núna á miðvikudaginn, 13. apríl.

Nemendur til að skrá sig á saeludagar.vu2016.carl.1984.is/index.html.

Nemendur geta unnið sér inn 8 fjarvistarstig með því að mæta bæði fyrir og eftir hádegi; eða 4 stig fyrir hádegi og 4 stig eftir hádegi.

Fræðsludagurinn er gott tækifæri til að vinna upp í einhverjum áfanga eða styrkja sig enn frekar, en prófin eru á næsta leiti.