Í dag er forvarnardagurinn. Í tilefni dagsins flutti Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir erindið: Koffein – falskur vinur. Fyrirlesturinn var mjög áhugaverður og var í kennslustundinni sem hófst kl. 11:00 í matsal nemenda.