Í dag 15. sept. kl. 9:50 er forvarnadagur í FB. Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur  mun fræða okkur um svefn. Fyrirlestrinum verður streymt á netinu.
Netslóðin verður send nemendum stuttu fyrir fundinn.