Þú ert hér:|Forinnritun 10. bekkinga fyrir haustið 2017

Forinnritun 10. bekkinga fyrir haustið 2017

Forrinnritun 10. bekkinga fyrir haustið 2017 lýkur þann 10. apríl. Í FB eru fimmtán námsbrautir og eru allar upplýsingar um þær að finna hér á vef skólans undir Námið. Í skólanum er fjölbreytt félagslíf og góðir kennarar. Öll innritun fer fram á www.menntagatt.is . Innritun eldri nema en þeirra sem fæddir eru 2001 er til 31. maí.

2017-04-03T15:26:23+00:00 3. apríl 2017|Flokkar: Fréttir|