Vegna aukinnar smithættu í þjóðfélaginu verður öll kennsla í kvöldskóla í fjarnámi í dag 24. mars og á morgun 25. mars. Kennsla í dagskóla verður í fjarnámi 25. mars og 26. mars. Páskaleyfi hefst 29. mars. Kennsla hefst að nýju 7. apríl.