Fjögur lið úr FB taka þátt  í Forritunarkeppni Framhaldsskólanna sem haldin verður dagana 18. – 19. mars  2016 í Háskólanum í Reykjavík.