Söngkeppni FB verður 3. mars kl. 20 í matsal nemenda. Keppendur eru beðnir um að skrá sig með því að senda tölvupóst á Fes@fb.is.