Evrópska starfsmenntavikan er nú í fullum gangi um alla Evrópu en hún miðar að því að kynna og efla starfsnám og þjálfun og í dag miðvikudaginn 7. nóv verður Erasmus-dagurinn  kl. 12-15 í stofu 13. Þar verða nemendur sem hafa farið í starfsþjálfun til útlanda ásamt kennurum og alþjóðafulltrúa og seg