Nú líður að lokum sumarskólans í þetta sinn.

Einkunnir verða birtar á Innu fimmtudaginn 26. júní kl. 16:00. Nemendur sem ekki hafa þegar aðgang að Innu geta sótt um aðgang með Íslykli, eða fengið lykilorð sent í tölvupósti.