Dagur íslenskrar tungu er sunnudaginn 16. nóvember sem er fæðingardagur listaskáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni munu nokkur valin íslensk ljóð birtast á skjám víðs vegar um skólann mánudaginn 17. nóvember.
Nemendur Antons Kaldal Ágústssonar í grafískri hönnun settu ljóðin upp.