Á morgun, þriðjudaginn 24. nóvember, mun listakonan Rúrí segja okkur frá list sinni og öðru sem nemendur gætu haft áhuga á í sambandi við nám og starf myndlistarmanna.

Fyrirlesturinn er í boði SÍM í tilefni af degi íslenskrar myndlistar.

Fyrirlesturinn verður í Sunnusal kl.12:30.

Allir sem áhuga hafa eru velkomnir!