Nemendur á Listnámsbraut, fata- og textílkjörsviði hafa verið að skoða sögu búninga í almennri hönnunarsögu og er afrakstur þeirrar vinnu nú til sýnis á bókasafninu. Þar má sjá búningar í 1/2 stærð frá tíma endurreisnar til nýklassíkur.