Tvö lið frá FB kepptu í dag í undankeppni Boxins. Boxið er framkvæmdakeppni framhaldsskólanna og verður keppt til úrslita í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 11. nóvember. Tilgangur Boxins er að vekja áhuga framhaldsskólanemenda á tækifærum