Fimmtudaginn 15. október verður Blóðbankabíllinn við skólann frá kl. 9:30 – 14.

Allir nemendur og starfsmenn 18 ára og eldri eru hvattir til að taka þátt í blóðsöfnuninni.

Frestað vegna verkfalls SFR.