Föstudaginn 13. október er Bleiki dagurinn!  Bleikur er baráttulitur októbermánaðar. Þennan dag hvetjum við alla bæði nemendur og starfsfólk til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Njótum dagsins saman og vekjum um leið athygli á Bleiku slaufunni og baráttunni gegn krabbameini hjá konum.