Það voru sextán hressir nemendur úr Berlínaráfanganum, þýska3124, sem fóru á Sæludögum til Berlínar ásamt kennara sínum Gunnhildi Gunnarsdóttur.

Nemendur skoðuðu helstu kennileiti Berlínarborgar, meðal annars Brandenburgarhliðið, Berlínarmúrinn, Checkpoint Charlie, Þinghúsið og margt fleira.

Farið var í fjölmarga spennandi  göngut