Ársfundar Iðnmenntar verður haldin 14. febrúar n.k. kl. 13:00. Þar verður fjallað um rafræna útgáfu og breytta kennsluhætti.

Aðalfyrirlesari verður Thomas Skytte, forstjóri Erhversskolerners Forlag í Danmörku. Það er án efa mikil fengur fyrir okkur að fá hann bæði til að sýna okkur nýja hugbúnað sem þeir nota til að dreifa því námsefni sem að þeir bjóða upp á rafrænt og svo eins að fjalla um það hvernig þeir hafa hagað innleiðingu á þessum námsgögnum í skólana. Erhversskolerners Forlag er svo stærsti útgefenda kennsluefnis fyrir iðn-, verk- og tækninám í Danmörku og margar af þeim bókum um þetta efni sem Iðnú hefur þýtt og hafa komið frá þeim.

Fjölmörg erindi önnur verða þarna m.a. verður fjallað um núverandi stöðu á þessum markaði hér á landi og eins hvernig við sjáum fyrir okkur framtíðina í þessum efnum. Fjallað verður um notkun samfélagsmiðla við kennslu ofl.

Endanleg dagskrá með fyrirlesurum verður kynnt í byrjun næstu viku.