Í áfanganum fá nemendur aukna þjálfun, undir leiðsögn útskriftarnemenda, í þeim verkþáttum sem þeir hafa tileinkað sér í öðrum áföngum. Markmiðið er að auka getu nemendanna til að ná náms­markmiðum áfanganna sem eru verklegir á snyrtibraut.