Áhersla er lögð á nemendur afli sér þekkingar og skilnings á grunnreikniaðgerðum stærðfræðinnar, veldareglum, grunnalgebru (meðhöndla bókstafi í stærðfræði), jöfnureikningi, prósentum og vöxtum. Nemendur öðlist færni í að leysa uppsettar jöfnur og þrautir ásamt því að leysa úr alls kyns viðfangsefnum þar sem prósentur og vextir koma við sögu.

Efnisþættir sem eru teknir fyrir: Talnareikningur, veldi og rætur, bókstafareikningur, jöfnur (uppsettar og óuppsettar), hlutföll og prósentur.