Í áfanganum þjálfast nemendur í undirstöðuatriðum bókstafareiknings, algebru, með áherslu á einföldun algebrustæða, liðun og þáttun. Einnig einfaldar jöfnur og brotajöfnur. Einnig er lögð áhersla á að viðhalda kunnáttu úr STÆ 193.

Efnið samsvarar seinni hluta áfangans STÆ 0006.