Í áfanganum er lögð áhersla á að byggja upp góða undirstöðu í talnameðferð. Reikniaðgerðir þjálfaðar með heilum tölum og brotum. Unnið með tengsl tugabrota og almennra brota. Þjálfun í reglum um röð aðgerða.

Verkefni, próf og heimadæmi.

Efnið samsvarar fyrri hluta áfangans STÆ 0006.