Í áfanganum er fjallað um efnafræðilega samsetningu snyrtivara og helstu efnafræði­hugtök skilgreind. Lögð er áhersla á virku innihaldsefnin í snyrtivörum og áhrif þeirra á húð. Farið er yfir reglugerðir varðandi framleiðslu, merkingu og meðhöndlun snyrti­vara. Nemendur þekkja eiginleika: þeyta og þeytiefna fitusýra (mettaðra, ómettaðra), sól­varnarefna, rakagefandi og rakabindandi efna (humectants), ilmolía, olía og fitu­efna, sterkja og jurtaúrefna og alfahydroxíð sýra