Í áfanganum er farið í BJT-transistorinn og áhersla lögð á að nemendur kynnist ransistor sem rofa. Nemendur hanna einfalda jafnstraums- og iðstraumstransistormagnara, herma rásirnar í forriti og smíða síðan a.m.k. einn slíkan. jallað er um mismunandi tengingar transistora (common emitter, common base, ccommon collector) og hvernig nota má upplýsingar frá framleiðendum til að hanna rafeindarásir.