Í áfanganum læra nemendur uppsetningu ferilmöppu. Nemendur teikna heildstæðar fatalínur með tilliti til framsetningar, bakgrunns, efnaprufa o.fl. Nemendur setja saman/semja kynningu á sjálfum sér og eigin vinnu vegna umsóknar um nám í hönnunar- og/eða listaskólum. Æskilegt er að taka áfangann samhliða FAT 505A.