Í áfanga læra nemendur verklag við líkamsnudd. Rétta uppsetningu og undirbúning vinnuaðstöðu og móttöku viðskiptavinar. Lögð er áhersla á nudd og að nemendur þekki efni sem notuð eru við nudd og tileinki sér flæði og dýpt nuddhreyfinga.