Í þessum áfanga er gert ráð fyrir að hægt sé að taka fyrir afmarkað efni sem ekki er að framan talið en sérstakur áhugi er á eða hentar vel í einstökum skólum. Útfærsla er í höndum framhaldsskóla. Dæmi um áfanga: Fjallganga (ÍÞR 3Ú12), hjólreiðar (ÍÞR 3Ó12), þríþraut (ÍÞR 3Þ12), dans (ÍÞR 3D12), golf (ÍÞR 3G12), kraftþjálfun (púl) (ÍÞR 3K24), og þolfimi (ÍÞR 3E12).