Í áfanganum er lögð áhersla á fjölbreytta og alhliða líkamsþjálfun tengda knattspyrnu. Nemendur fá þjálfun í áætlanagerð, bæði fyrir sig og hópa, sem þeir reyna í kennslustundum. Leikrænar æfingar verða notaðar til þjálfunar í tækni greinarinnar.