Í áfanganum er lögð áhersla á fjölbreytta og alhliða líkamsþjálfun tengda grunnþáttum fimleika. Nemendur vinna áætlanir og reyna þær í kennslustundum. Komið er inn á samvinnu og mikilvægi öryggisatriða, s.s. örugga móttöku í stökkum og í ýmsum æfingum.