Fjölbreytt þjálfun undir leiðsögn og hvatningu kennara. Þol-, kraft-, liðleika- og fitumælingar og eftir­lit. Áfangar innihalda mismunandi kynningarþætti, s.s. ratleiki, þolfimi, sundleikfimi, útivist og fjall­göngu. Unnið er með atriði eins og samvinnu, tillitssemi og háttvísi.