Í áfanganum er þekking á tiltekinni íþróttagrein aukin og nemendur búnir undir þjálfunar- og leið­beinendastörf hjá íþróttahreyfingunni, í frjálsri félagastarfsemi eða í frístundastarfi. Valáfangi er beint framhald áfanga í íþróttagrein. Þessi áfangi verður aðeins kenndur í samráði við viðkomandi sérsam­bönd ÍSÍ.