Nemendur semja margvíslegan texta t.d.smásögur, ljóð og leikrit auk þess sem þeir eru þjálfaðir í að beita málinu á frjóan og frumlegan hátt með ýmsum textaæfingum. Nemendur lesa líka ljóð, leikrit og smásögur eftir íslenska höfunda og kynna verk og höfunda í tímum.