Í áfanganum kynnast nemendur sögu og þróun íslenskra barna-og unglingabókmennta og fræðast um mál og menningarheim barna: máltöku, málþroska og ritun barna. Þeir fá þjálfun í lestri fræðigreina um efnið og gera grein fyrir þekkingu sinni munnlega og skriflega.