Í áfanganum er farið í nánari greiningu fóta og tánagla og þekking nemandans á fótsnyrtingu dýpkuð. Áhersla er lögð á húð- og naglavandamál, ráðleggingar og meðferð þeim tengdri ásamt efnis- og vörunotkun. Nemendur öðlast viðbótarþjálfun í verklegri fótsnyrtingu.