Í áfanganum er lögð sérstök áhersla á ritun og lestur vandaðra bókmennta. Auk þess er unnið með ensku sem alþjóðamál og algengustu afbrigði málsins eftir búsetu, menntun og stétt. Lestextar, hlustunar- og myndbandsefni ættu að endurspegla með sem bestum hætti menningu og mannlíf ólíkra málsvæða og sýna fjölbreytileika hinnar ensku tungu. Hér er fengist við ólíkt efni frá ýmsum enskumælandi löndum. Mikilvægt er að nemendur séu virkir í kennslustundum